Wednesday, January 15, 2014

Endilega gefðu þér góða gjöf og notaðu næstu daga til að hugsa um hvernig þú getur komið þér frá því


,,Það er enginn ástríða í því að taka ekki þátt af fullum krafti að sætta sig við verra líf en þú veist að þú ert fær um að lifa (e. There is no passion to be found playing small in settling for a life that is less than the one you are capable of living)
Ég man þegar ég las þessa tilvitnun fyrst; hún vakti mig allhressilega upp af doða! Af hverju að sætta sig við eitthvað minna en ég er fær um? Af hverju að taka ekki fullan futbol24 þátt ef ég get það? Hver er raunverulega að halda aftur af mér?
Ég skal segja þér eitt, ég er viss um að þú ert eins og svo mikið af því fólki sem ég hef unnið með, fær um svo miklu meira en þú leyfir þér að trúa og er ég þá bæði að vísa í einkalíf þitt og starf.
Endilega gefðu þér góða gjöf og notaðu næstu daga til að hugsa um hvernig þú getur komið þér frá því að lifa af í að njóta lífsins og þeirra tækifæra sem þar felast fyrir þig hvernig þú getur betur nýtt hæfileika þína í hvaða deild þú ætlar að spila, í einkalífi og starfi
Ef þú lumar á hugmyndum, ráðum eða reynslusögum varðandi velgengni og velsæld sem gæti gagnast mér eða öðrum endilega deildu þeim þá með okkur með því að skilja þau eftir sem skilaboð hér fyrir neðan.
Ert þú að ná flestum markmiðum þínum en langar samt í eitthvað meira, veist bara ekki alveg hvað? Ert þú að velta fyrir þér draumum þínum og framtíðarsýn og hvort þú sért að færast nær þeim? Vantar þig eitthvað eða einhvern til að ýta við þér til að komast lengra?
Allur réttur áskilinn, 2013 – Skilmálar – herdispala.is – Suðurlandsbraut 32 – 108 Reykjavík s.: 588-6275 – herdispala@herdispala.is – Páfugl ehf., kt. 420212-0890, VSK.nr. 110622


No comments:

Post a Comment